Í verkefninu nota nemendur bókina Imagine – Að hugsa sér til að fjalla um frið, gæsku, styrjaldir, og þjáningu. Bókin fjallar líka um samkennd og von og mikilvægi þess að finna hjá sér hugrekki til að gera heiminn betri.
Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar spurningar fyrir umræður og einföld verkefni tengd bókinni og hins vegar föndurverkefni þar sem nemendur útbúa skrautborða með skilaboðum um frið.
Lengd 90-120 mínútur Aldur 3-6 ára
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu