Að nemendur velti fyrir sér réttindahugtakinu og hvað það þýðir að hafa réttindi.
Líklegt er að mikil umræða skapist á meðan verkefninu stendur og eftir að því lýkur. Mikilvægt er að allir þátttakendur gangi sáttir frá verkefninu og skilji afstöðu þeirra sem þeir eru ósammála. Gæta þarf þess að leiðrétta rangfærslur sem koma upp í umræðum. Einnig er gott fyrir að gefa verkefninu líf og vísa í raunveruleg dæmi um mannréttindabrot. Hægt er að ljúka þessu verkefni með því að ræða við nemendur um það sem þeir lærðu af æfingunni. Ræðið eftirfarandi punkta:
Lengd 60-90 mínútur Aldur 7-12 ára
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu