Fjöldi aftaka: 657 (að Kína undanskildu) í 20 löndum.
Lönd sem hófu aftöku að nýju eftir hlé:
Lönd sem framkvæmdu ekki aftökur árið 2019 líkt og árinu áður:
106 lönd
hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.
142 lönd
hafa afnumið dauðarefsingu í lögum eða framkvæmd.
2307 dauðadómar
árið 2019 í 56 löndum (upplýsingar lágu ekki fyrir frá Sri Lanka, Malasíu og Nígeríu).
26.604 fangar
voru á dauðadeild í lok ársins 2019 á alþjóðavísu sem vitað er af.
657 aftökur í 20 löndum árið 2019 eftir heimshlutum
Amnesty International: Árleg skýrsla um dauðarefsinguna fyrir árið 2019
Helstu aðferðir við aftöku:
Að minnsta kosti 13 opinberar aftökur voru í Íran.
Sex einstaklingar, fjórir í Íran, einn í Sádi-Arabíu og einn í Suður-Súdan, voru teknir af lífi fyrir glæp sem átti sér stað þegar þeir voru undir 18 ára aldri.
Einstaklingar með geðfötlun eða greindarskerðingu voru dæmdir til dauða í nokkrum löndum, þar á meðal í Japan, Bandaríkjunum, Pakistan og á Maldívum
Mildun eða náðun dauðadóma í 24 löndum:
Bangladess, Kína, Egyptaland, Gambía, Gana, Gvæjana, Indland, Indónesía, Írak, Kúveit, Malasía, Marokkó/Vestur-Sahara, Máritanía, Níger, Nígería, Óman, Pakistan, Singapúr, Súdan, Tæland, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Bandaríkin, Sambía og Simbabve.
Þar af voru 11 fangar á dauðadeild hreinsaðir af sök í tveimur löndum:
Dauðadómar í kjölfar ósanngjarnra réttarhalda voru m.a. í eftirfarandi löndum:
Barein, Bangladess, Kína, Egyptland, Íran, Írak, Malasía, Pakistan, Sádi-Arabía, Singapúr, Víetnam og Jemen.
Jákvæð skref tekin í átt að afnámi dauðarefsingarinnar:
Afnám og aftökuhlé:
Tölfræði eftir heimssvæðum
25 aftökur í fjórum löndum:
Suður-Súdan með flestar aftökur:
Fjöldi dauðdóma:
Fjöldi landa sem kváðu upp dauðadóma:
Fjöldi aftaka: 22
Bandaríkin var eina landið á svæðinu sem framkvæmdi aftökur:
Afnám dauðarefsingar:
Trinidad og Tobago er eina landið sem er með lögbundna dauðarefsingu fyrir morð.
Aftökur eftir löndum árið 2019:
Fækkun á aftökum á svæðinu í fyrsta sinn í áratug (að Kína undanskildu)!
Dauðadómar felldir:
Fjöldi aftaka
Sjö lönd framkvæmdu aftökur:
Sádi-Arabía og Íran framkvæmdu 92% af öllum aftökum á svæðinu.
Flestar aftökur eftir löndum:
Dauðadómar:
40% fækkun frá árinu 2018
Fjöldi aftaka:
Hvíta-Rússland var eina landið sem framkvæmdi aftökur.
Kasakstan, Rússland og Tadsíkistan framkvæmdu engar aftökur líkt og undanfarin ár.
Kasakstan tilkynnti um aðgerðaáætlun til að undirbúa aðild að valfrjálsri bókun um samning Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Það er skref í átt að afnámi dauðarefsingarinnar.
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu