483 aftökur í 18 löndum árið 2020. Lægsti fjöldi aftaka í áratug.
Fækkun um 26% frá árinu 2019 þegar fjöldinn var 657.
Flestar aftökur eftir löndum:
Að Kína undanskildu voru 88% af aftökum síðasta árs í fjórum löndum:
108 lönd
hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.
144 lönd
hafa afnumið dauðarefsingu í lögum eða framkvæmd.
1.477 dauðadómar
í 54 löndum árið 2020.
28.567 fangar
voru á dauðadeild í lok ársins 2020 á alþjóðavísu sem vitað er af.
483 aftökur í 18 löndum árið 2020 eftir heimshlutum
Amnesty International: Árleg skýrsla um dauðarefsinguna fyrir árið 2020
Aðferðir við aftöku árið 2020:
30 aftökur vegna brota sem tengjast vímuefnum í 3 löndum: Kína, Íran og Sádi-Arabíu.
Í Íran fóru fram 3 aftökur fanga sem voru undir 18 ára aldri þegar brotið átti sér stað.
Á bæði Maldíveyjum og í Íran sátu fangar á dauðadeild sem voru undir 18 ára að aldri þegar brotið átti sér stað.
Breytingar á milli ára
36% fækkun á dauðadómum:
28.567 fangar á dauðadeild í lok árs 2020 sem vitað er um.
Dauðadómar í kjölfar ósanngjarnra réttarhalda sem samræmdust ekki alþjóðlegum stöðlum, voru kveðnir upp m.a. í Barein, Bangladess, Egyptalandi, Íran, Írak, Jemen, Malasíu, Pakistan, Sádi-Arabíu, Singapúr og Víetnam.
Dauðadómar í 33 löndum árið 2020:
Afganistan, Bandaríkin, Bangladess, Barbados, Gana, Gvæjana, Indland, Indónesía, Japan, Jemen, Kamerún, Kenýa, Kúveit, Lesoto, Lýðveldið Kongó, Malasía, Marokkó/Vestur-Sahara, Myanmar, Níger, Nígería, Óman, Pakistan, Sambía, Simbabve, Síerra Leóne, Singapúr, Suður-Kórea, Sri Lanka, Súdan, Sýrland, Tansanía, Tæland og Trínidad og Tóbago.
Náðun 18 fanga á dauðadeild:
Afnám dauðarefsingarinnar
108 lönd (meirihluti ríkja) hefur afnumið dauðarefsinguna í lögum fyrir alla glæpi.
144 lönd hafa afnumið dauðarefsinguna í lögum og framkvæmd.
Tölfræði eftir heimssvæðum
36% fækkun aftaka:
Aftökur í þremur löndum árið 2020 sem var einu landi færra en árið 2019:
6% fækkun á dauðadómum:
Dauðadómar í 18 löndum líkt og árið 2019.
87% aukning á mildun dauðadóma:
Tjad var 21. landið í Afríku sunnan Sahara til að afnema dauðarefsinguna
Aftökur fóru fram árið 2020 í eftirfarandi löndum:
Í fyrsta sinn í nokkur ár fóru engar aftökur fram í Japan, Pakistan og Singapúr.
Rúmlega helmings fækkun á fjölda dauðadóma:
Dauðadómar:
Engar aftökur á svæðinu árið 2020 þó kveðnir hafa verið upp dauðadómar í Hvíta-Rússlandi.
Í Kasakstan, Rússlandi og Tadsíkistan var áfram aftökuhlé.
Kasakstan skrifaði undir valfrjálsa bókun alþjóðasamnings um borgarleg og stjórnmálaleg réttindi í desember 2020 sem skref í átt að afnámi dauðarefsingarinnar.
25% fækkun á aftökum:
11% fækkun á fjölda fellda dauðadóma:
Aftökur í átta löndum:
Óman og Katar hófu aftökur að nýju eftir nokkurra ára hlé.
Tólfta árið í röð eru Bandaríkin eina landið á svæðinu þar sem aftökur fóru fram.
Eftir 17 ára hlé voru 10 einstaklingar teknir af lífi á vegum alríkisins undir stjórn Trumps í Bandaríkjunum á aðeins fimm og hálfum mánuði.
Fjöldi aftaka:
Fjöldi dauðadóma:
Dauðadómar í eftirfarandi löndum árið 2020:
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu